Starfsstöðvar

Component: Intro Block (styling not included)

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er með fjórar starfsstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og er sólarhingsvöktum á þeim öllum. Þær eru í;

  • Skógarhlíð 14 Reykjavík
  • Tunguhálsi 13 Reykjavík
  • Skútahrauni 6 Hafnarfirði
  • Skarhólabraut 1 Mosfellsbæ

Við erum einnig með hlutastarfarandi slökkviliðsmenn á Kjalarnesi

 

Stöðvarnar hafa allar sínar sérstöðu með tilliti til staðsetninga og ólíkra útkalla.



Component: Accordions (styling not included)

Titill

Title: Skógarhlíð Content:
  •  Tekin í notkun 1966
  •  Aðstaða SHS í Björgunarmiðstöðinni er 2.941
  • Bílasalur
  • Verkstæði og þjónustuverkstæði fyrir reykköfunartæki
  • Skrifstofur yfirstjórnar, fjármála og forvarna
  • 2 dælubílar – Körfubíll – 5 sjúkrabifreiðar – Kafarabíll
  • Slöngubátur
  • Miðstöð vegna Covid flutninga
Title: Tunguháls Content:
  • Tekin í notkun 1993
  • Heildarstærð 1.138 m²
  • Bílasalur
  • Kennslusalur
  • 2 sjúkrabifreiðar – 1 dælubíll – 1 tankbíll – útkallsbíll vegna björgunar utan alfaraleiða (Landflokkur)
  • Slöngubátur og sexhjól
Title: Skútahraun 6 Content:
  • Tekin í notkun 2001
  • Heildarstærð 1.640 m²
  • Bílasalur
  • Kennslusalur
  • 3 sjúkrabifreiðar – 1 dælubíll – 1 körfubíll – 1 tankbíll
  • Á stöðinni eru sérútbúnir gámar til að flytja á sérstaka vettvanga t.d. vegna mengunarslysa
  • Flotgirðing og slöngubátur
Title: Skarhólabraut 1 Content:
  • Tekin í notkun 2015
  • Heildarstærð 987 m²
  • Bílasalur
  • Kennslusalur
  • 2 sjúkrabifreiðar – 1 dælubíll – 1 tankbíll
  • Rústabjörgunargámur
  • Tvö mótorhjól
Component: Accordions (styling not included)

Titill

Title: Kjalarnes Content:
  • Staðsett í áhaldahúsinu á Kjalarnesi
  • Hlutur SHS er um 300
  • Stöðin sinnir eingöngu vatnsöflun og slökkvistarfi utanhúss