Component: Intro Block (styling not included)
		        
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Samband íslenskra sveitafélaga hafa undirritað samkomulag um aukið aðgengi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna að sálfræðiþjónustu og þáttöku í kostnaði við hana. Er þetta stórt skref varðandi velferð starfsmanna sem upplifa bæði áföll og andlegt álag í starfi.
Intro texti minni

 
  