Gallup kannar á hverju ári traust til stofnana og birtir opinberlega 14 stofnanir undir merkjum Þjóðarpúlsi, en talsvert fleiri stofnanir eru mældar. Það er alfarið ákvörðun Gallups hvaða stofnanir eru birtar og hverjar ekki. Nýjustu niðurstöður Gallups sýna að 90% landsmanna bera mikið traust til okkar. Á skalanum 1-7 er meðaltal til okkar 5,8, á… Continue reading Flestir landsmenn treysta SHS
Category: Fréttir
Nýir körfubílar afhentir
Föstudaginn 19. apríl tók Einar Þorsteinsson formaður stjórnar SHS formlega við körfubifreiðunum frá fulltrúum Bronto Skylift í Finnlandi, sem eru framleiðendur körfubifreiðanna. Athöfnin fór fram á slökkvistöðinni við Skútahraun í Hafnarfirði. Önnur bifreiðin nær 45 metra vinnuhæð, hinn er með 32 metra vinnuhæð. Á stærri bílnum er einnig 3.000 l m slökkvidæla sem gerir það… Continue reading Nýir körfubílar afhentir
Stytting vinnuvikunnar hjá vaktafólki
Aldís Rún Lárusdóttir nýr sviðsstjóri forvarnasviðs
Örugg búseta fyrir alla
Örugg búseta fyrir alla Í október sl. var samstarfsverkefni Húsnæðis og Mannvirkjastofnunar (HMS), ASÍ og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) ”Örugg búseta fyrir alla” ýtt úr vör, en markmiðið var að kortleggja búsetu í atvinnuhúsnæði. Verkefnið hófst með kortlagningu á höfuðborgarsvæðinu sem nú er lokið og eru ítarlegar niðurstöður að finna í skýrslu sem unnin var í… Continue reading Örugg búseta fyrir alla
Samningur um sjúkraflutninga undirritaður
© MOTIV, Jón S.
Árið 2021 í tölum
Þar má t.d. nefna skipulagningu bólusetninga og þátttaka í þeim, sýnataka fyrir Covid-19 göngudeild LSH, ýmis aðstoð fyrir viðkvæma þjónustu hjá sveitarfélögunum og framkvæmd bólusetninga á sérútbúnum bólusetningarbíl. Næg verkefni voru hjá Forvarnasviðinu okkar, t.d. kortlagning á búsetu í atvinnuhúsnæði og á árinu féll tímamótadómur varðandi ábyrgð húseigenda á eldvörnum. Hér er ekki heldur fjallað… Continue reading Árið 2021 í tölum
Örugg búseta fyrir alla
Hættustig vegna gróðurelda
Þrátt fyrir úrkomu á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga þá hefur ógninni á gróðureldum ekki verið afstýrt þar sem gróður og sina eru enn mjög þurr. Þessi svæði eru meðal annars inn í hverfum og þekkt útivistarsvæði sem ná yfir stórt landsvæði og viljum við biðla til almennings að hjálpa okkur að hafa aðgát á þessum svæðum.… Continue reading Hættustig vegna gróðurelda