Örugg búseta fyrir alla

Örugg búseta fyrir alla  Í október sl. var samstarfsverkefni Húsnæðis og Mannvirkjastofnunar (HMS), ASÍ og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) ”Örugg búseta fyrir alla” ýtt úr vör, en markmiðið var að kortleggja búsetu í atvinnuhúsnæði. Verkefnið hófst með kortlagningu á höfuðborgarsvæðinu sem nú er lokið og eru ítarlegar niðurstöður að finna í skýrslu sem unnin var í… Continue reading Örugg búseta fyrir alla

Published
Categorized as Fréttir

Samningur um sjúkraflutninga undirritaður

SHS, samningur um sjúkraflutninga, Runólfur Pálsson, forstjóri LSH, Dagur B. Eggertsson, Borgarstjóri, Willum Þór Þórsson, ráðherra og María Heimisdóttir, forstjóri SÍ.

© MOTIV, Jón S.

Published
Categorized as Fréttir

Árið 2021 í tölum

Þar má t.d. nefna skipulagningu bólusetninga og þátttaka í þeim, sýnataka fyrir Covid-19 göngudeild LSH, ýmis aðstoð fyrir viðkvæma þjónustu hjá sveitarfélögunum og framkvæmd bólusetninga á sérútbúnum bólusetningarbíl. Næg verkefni voru hjá Forvarnasviðinu okkar, t.d. kortlagning á búsetu í atvinnuhúsnæði og á árinu féll tímamótadómur varðandi ábyrgð húseigenda á eldvörnum.  Hér er ekki heldur fjallað… Continue reading Árið 2021 í tölum

Published
Categorized as Fréttir

Hættustig vegna gróðurelda

Þrátt fyrir úrkomu á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga þá hefur ógninni á gróðureldum ekki verið afstýrt þar sem gróður og sina eru enn mjög þurr. Þessi svæði eru meðal annars inn í hverfum og þekkt útivistarsvæði sem ná yfir stórt landsvæði og viljum við biðla til almennings að hjálpa okkur að hafa aðgát á þessum svæðum.… Continue reading Hættustig vegna gróðurelda

Published
Categorized as Fréttir

Árið 2020 í tölum

Í fyrstu bylgjunni voru aðeins 6 dagar þar sem boðanir voru yfir 100 á sólarhring en í bylgju 3 voru þeir 36, þar af var slegið met í október þegar boðanir fóru í 160 á sólarhring. Það er erfitt að staðhæfa af hverju þessi fækkun varð í bylgju eitt en á sama tíma sóttu færri… Continue reading Árið 2020 í tölum

Published
Categorized as Fréttir

Hugum að eldvörnum heimila

Til eru nokkrar gerðir af reykskynjurum fyrir utan þessa venjulegu t.d. samtengdir rafhlöðuskynjarar sem eru þráðlausir og fara allir í gang ef einn fer í gang. Þeir geta aukið öryggið mikið t.d. þegar húsnæði er á 2-3 hæðum t.d. kjallari með þvottavél, miðhæð stofa, eldhús og hjónaherbergi og börn á efstu hæð. Þeir reynast líka… Continue reading Hugum að eldvörnum heimila

Published
Categorized as Fréttir