Föstudaginn 19. apríl tók Einar Þorsteinsson formaður stjórnar SHS formlega við körfubifreiðunum frá fulltrúum Bronto Skylift í Finnlandi, sem eru framleiðendur körfubifreiðanna. Athöfnin fór fram á slökkvistöðinni við Skútahraun í Hafnarfirði. Önnur bifreiðin nær 45 metra vinnuhæð, hinn er með 32 metra vinnuhæð. Á stærri bílnum er einnig 3.000 l m slökkvidæla sem gerir það… Continue reading Nýir körfubílar afhentir
Category: Fréttir
Stytting vinnuvikunnar hjá vaktafólki
Aldís Rún Lárusdóttir nýr sviðsstjóri forvarnasviðs
Örugg búseta fyrir alla
Örugg búseta fyrir alla Í október sl. var samstarfsverkefni Húsnæðis og Mannvirkjastofnunar (HMS), ASÍ og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) ”Örugg búseta fyrir alla” ýtt úr vör, en markmiðið var að kortleggja búsetu í atvinnuhúsnæði. Verkefnið hófst með kortlagningu á höfuðborgarsvæðinu sem nú er lokið og eru ítarlegar niðurstöður að finna í skýrslu sem unnin var í… Continue reading Örugg búseta fyrir alla
Samningur um sjúkraflutninga undirritaður
© MOTIV, Jón S.
Árið 2021 í tölum
Þar má t.d. nefna skipulagningu bólusetninga og þátttaka í þeim, sýnataka fyrir Covid-19 göngudeild LSH, ýmis aðstoð fyrir viðkvæma þjónustu hjá sveitarfélögunum og framkvæmd bólusetninga á sérútbúnum bólusetningarbíl. Næg verkefni voru hjá Forvarnasviðinu okkar, t.d. kortlagning á búsetu í atvinnuhúsnæði og á árinu féll tímamótadómur varðandi ábyrgð húseigenda á eldvörnum. Hér er ekki heldur fjallað… Continue reading Árið 2021 í tölum
Örugg búseta fyrir alla
Hættustig vegna gróðurelda
Þrátt fyrir úrkomu á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga þá hefur ógninni á gróðureldum ekki verið afstýrt þar sem gróður og sina eru enn mjög þurr. Þessi svæði eru meðal annars inn í hverfum og þekkt útivistarsvæði sem ná yfir stórt landsvæði og viljum við biðla til almennings að hjálpa okkur að hafa aðgát á þessum svæðum.… Continue reading Hættustig vegna gróðurelda
Eldgos á Reykjanesi
Árið 2020 í tölum
Í fyrstu bylgjunni voru aðeins 6 dagar þar sem boðanir voru yfir 100 á sólarhring en í bylgju 3 voru þeir 36, þar af var slegið met í október þegar boðanir fóru í 160 á sólarhring. Það er erfitt að staðhæfa af hverju þessi fækkun varð í bylgju eitt en á sama tíma sóttu færri… Continue reading Árið 2020 í tölum