Eldvarnafulltrúi

Component: Intro Block (styling not included)

Eigandi og forráðamaður mannvirkja, lóða og starfsemi sem falla undir 19. gr. – 723/2017 skulu tilnefna eldvarnarfulltrúa sem sér um eldvarnir og eldvarnareftirlit slökkviliðs getur haft samskipti við.

Intro texti minni

Component: Image and text (styling not included)

Titill

Eldvarnarfulltrúi skal taka þátt í tilkynntum eftirlitsskoðunum, hafa þekkingu á brunavarnalöggjöf og brunatæknilegu og skipulagslegu fyrirkomulagi í mannvirkinu og jafnframt á möguleikum slökkviliðs til að bregðast við eldi í mannvirkinu. Það léttir ekki skyldum skv. ákvæðum reglugerðar af eiganda og forráðamanni þó eldvarnarfulltrúi hafi verið tilnefndur.

Það er hlutverk eldvarnafulltrúa að hafa öll gögn tiltæk sem snúa að brunavörnum og öryggi húsnæðis, ef slökkvilið óskar eftir staðfestingu um virkt eldvarnaeftirlit mannvirkja. Gögnin þarf að senda á netfangið shs@eldvarnaeftirlit.is, mikilvægt er að málsnúmer sé haft í efnislínunni.

Hér að neðan má finna nánari upplýsingar um hlutverk eldvarnafulltrúa sem og gögn sem þarf að skila til slökkviliðs.

 

Texti á takka