Component: Image and text (styling not included)
		
			
				
				Texti á takka
			
			
				 
			
		
    
Við erum hér til staðar
Þegar við förum í útköll þar sem um COVID smit er að ræða þá erum erum við í talsvert miklum hlífðarfatnaði. Tilgangurinn er að verja okkar framlínufólk frá smiti, verja aðra sjúklinga og við erum einnig að koma í veg fyrir möguleikann á að við berum út smit. Þegar við sinnum útköllum sem snúa ekki að COVID þá erum við í minni hlífðarfatnaði en erum engu að síður með andlitsmaska og hanska. Við erum hér til staðar fyrir ykkur – látið okkur vita af smitum.
 
			 
							 
  