Dælu- og körfubílar

Component: Image and text (styling not included)

Hönnunarforsendur vegna aðkomu körfubíla

Scania Bronto Skylift F44 RLXer og F32 TLK

  • Akstursbreidd – 3.5 m
  • Aksturshæð – 4.2 m
  • Heildarþyngd – 30 t
  • Öxulþyngd – 13 t
  • Punktaálag stoðarma -18 t
  • Beygjuradíus -10 m
  • Björgunarsvæði – a.m.k. 8×10 m (bxl)
  • Miða þarf við lyftikúrfu minni körfubíls og 500 kg
  • Miða þarf við lyftikúrfu við snúningsás körfu
  • Ekki má staðsetja ræsi nær áætluðum staðsetningun stoðarma en 2 m

 

Merkingar  

  • Merkja þarf hámarks öxulþyngd ökutækja
  • Merkja þarf hámarks þyngd á plötu
  • Merkja þarf hámarks punktálag á plötu

 

Texti á takka
Component: Image and text (styling not included)

Dælubílar

  • Dælubílarnir eru flestir um 18 t
  • Mesta breidd 2.5 m
  • Mesta hæð 3.65 m
  • Beygjuradíus 15 m
  • Lengd 7 m
Texti á takka
Component: Image and text (styling not included)

Slökkviliðstengi

  • SHS notar Storz tengi á sínar slöngur.
  • Helstu stærðir eru: 4”, 3” og 2”
  • Við inndælingarstúta fyrir vatnsúðakerfi er í flestum tilfellum notað 3”
  • Við inndælingarstúta fyrir stigleiðslur er einnig rétt að nota 3”
  • Við úrtök úr stigleiðslum ætti að nota 3”
Texti á takka