Við gerum allt sem við getum

Í byrjun mars vorum við með starfsstöðvar í Skógarhlíð, Tunguhálsi,  Mosfellsbæ og Hafnarfirði. Í dag erum við einnig með starfsstöðvar við Flugvallaveg, Grandagarði, aukaastöðu í Skógarhlíð, Sigtúni og Hólmaslóð. Þetta eru mikil viðbrigði fyrir starfsfólkið en það eru allir samtaka í þessum aðgerðum. Við viljum koma á framfæri þakklæti til allra sem hafa brugðist við… Continue reading Við gerum allt sem við getum

Published
Categorized as Fréttir

Sóttvarnarými SHS

Í rýminu er hægt að þvo bíla, búnað og mannskap á milli flutninga, en þar er bílaþvottastöð, sturta, þvottavélar fyrir fatnað, biðrými og svefnaðstaða fyrir starfsmenn. Ef sjúkraflutningamenn fara í útkall þar sem grunur leikur á að sjúklingurinn sé smitaður af COVID- veirunni fara þeir í nauðsynlegan hlífðarfatnað, sinna útkallinu og fara svo í sóttvarnarrýmið… Continue reading Sóttvarnarými SHS

Published
Categorized as Fréttir

Gleðileg jól

Slökkviliðið óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Hafið brunavarnir á heimilinu í lagi og farið varlega með eld yfir hátíðarnar.

Published
Categorized as Fréttir