Component: Image and text (styling not included)
Texti á takka
Titill
Starfsemi okkar er fjölbreytt og er hlutverk okkar að sinna forvörnum og útkallsþjónustu á þjónustusvæði okkar sem nær yfir öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Við sinnum slökkvistarfi skv. lögum um brunavarnir, sjúkraflutningum á svæðinu, almannavörnum, björgun úr sjó, vötnum og utan alfaraleiða ásamt öflugu eldvarnaeftirliti.