Skoðun sameigna

Component: Image and text (styling not included)

Titill

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins býður uppá skoðun á sameignum í fjölbýlishúsum og eru það einungis ábendingar með hvað betur má fara í brunavörnum ásamt skýrslu.

Ef óskað er eftir skoðun skal formaður hússtjórnar sækja um þá skoðun, en í umsóknþarf að koma fram kennitala húsfélags, formaður hússtjórnar (nafn, símanúmer) einnig símanúmer og netfang þess sem tekur á móti skoðunarmanni. Húsfélög taka ákvarðanir hvað má vera í sameignum fjölbýlishúsa og ber eigendum að fara eftir því. Við skoðum ekki íbúðir fólks.

Skoðunin er gjaldskyld. Sjá 19 gr. í gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.

Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.

Bílgeymslur og sérrými

Byggingareglugerð

Texti á takka