Starfsemin

Component: Intro Block (styling not included)

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) sinnir slökkvistarfi samkvæmt lögum um brunavarnir nr. 75/2000 en aðstoðar jafnframt önnur slökkvilið í landinu þegar eftir því er leitað.

Intro texti minni

Component: Image and text (styling not included)

Titill

Slökkviliðið er boðað út í fjölda útkalla ár hvert. Verkefnin eru mjög fjölbreytt og af öllum stærðargráðum. Fyrir utan boðanir í eld þá sinnir slökkviliðið fjölda björgunarstarfa. Þar má nefna árekstra, slys á vinnusvæðum, sjóbjörgun, óveðursútköll og björgun gæludýra.

Slökkviliðið sinnir einnig björgun eigna í vatnslekum, björgun umhverfis í umhverfisslysum, eiturefnaútköllum og ýmsum verkefnum sem krefjast sérhæfðs búnaðar og þekkingar slökkviliðsins.

Auk þess starfrækir slökkviliðið eldvarnareftirlit og sinnir ýmiskonar forvarnarstarfi.

Texti á takka