Component: Intro Block (styling not included)
Stjórn SHS er skipuð framkvæmdastjórum aðildarsveitarfélaganna sex eða fulltrúum þeirra og jafnmörgum til vara. Fulltrúi fjölmennasta sveitarfélagsins, borgarstjórinn í Reykjavík, er formaður stjórnar.
Slökkviliðsstjóri situr alla fundi stjórnarinnar.
Intro texti minni
Component: Image and text (styling not included)
Texti á takka
Helstu verkefni stjórnar eru:
- Að hafa eftirlit með rekstri byggðasamlagsins og sjá um að lögum, reglugerðum, samþykktum og markaðri stefnu sé fylgt.
- Að samþykkja áætlun um rekstur, fjárfestingu og fjármál sem síðan er lögð fyrir aðildarsveitarfélögin.
- Staðfesta brunavarnaáætlun og móta stefnu, framtíðarsýn, markmið og helstu mælikvarða í rekstri SHS.
Component: File Panel Links (styling not included)