Component: Intro Block (styling not included)
Menntun starfsmanna eldvarnaeftirlits skal vera í samræmi við þá þjónustu sem slökkvilið skal veita samkvæmt brunavarnaáætlun viðkomandi sveitarfélags.
Component: Image and text (styling not included)
Texti á takka
Titill
Allir sem sinna eldvarnaeftirliti þurfa að hafa lokið grunnnámi. Námið skiptist í þrjá hluta:
- Eldvarnaeftirlitsmaður I: Grunnnám fyrir eldvarnaeftirlitsmenn þannig að þeir geti unnið við almennt eldvarnaeftirlit. Námið er 70 kennslustundir.
- Eldvarnaeftirlitsmaður II: Framhaldsnám fyrir eldvarnaeftirlitsmenn þannig að þeir geti starfað sjálfstætt að sérhæfðu eldvarnaeftirliti svo sem að annast lokaúttektir. Námið er 30 kennslustundir.
- Eldvarnaeftirlitsmaður III: Framhaldsnám fyrir þá sem stjórna og bera ábyrgð á eldvarnaeftirliti sveitarfélaganna. Námið er 30 kennslustundir.