Við skiptum upp vöktunum okkar og fjölguðum stöðvum um fimm til að forðast smit á milli okkar framlínufólks. Vaktir hittast ekki á vaktaskiptum og samskipti milli vakta eru mjög strangar. Má segja að varðliðið hafi á þessum tíma verið 44 starfseiningar þ.e. 11 stöðvar x fjórskiptar vaktir = 44 starfseiningar. Eins og gefur að skilja… Continue reading Skógarhlíðin opnuð
Category: Fréttir
Tveimur stöðvum lokað
Gættu vel að gasinu
Tilslakanir á samkomubanni
Sjúkraflutningar með covid sjúklinga hafa verið fyrirferðamiklir en þeir voru alls 250 í apríl. Þessir flutningar taka talsvert lengri tíma heldur en hefðbundnir sjúkraflutningar, meðal annars vegna hlífðarbúnaðar starfsmanna sem og sótthreinsun á bílum, búnaði og starfsfólki eftir flutning. Við viljum þakka öðru heilbrigðisstarfsfólki, lögreglu, samstarfsfélögum og ekki síst borgurum fyrir frábært samstarf á þessum… Continue reading Tilslakanir á samkomubanni
Alþjóðlegi slökkviliðsmannadagurinn
Bílaflotinn okkar í Skógarhlíð
Annað útlit á COVID bílum
Við göngum í verkin
Í bílunum er meðal annars búið að loka alveg á milli ökumannsrýmisins og afturí, sem var gert til að koma í veg fyrir smit. Þegar sjúklingar eru sóttir á þessum bílum þá setja þeir sjálfir á sig hanska og grímu áður en þeir setjast inn í bílinn. Sjúkraflutningamaður opnar og lokar hurðinni fyrir sjúklinginn til… Continue reading Við göngum í verkin
Látið okkur vita af smiti
Gerum þetta saman!
Einn af þeim sem veiktist í útkalli í mars er Loftur Þór Einarsson, sem hefur unnið hjá okkur síðan 2009. Loftur hefur verið í einangrun síðan 21. mars. Sem betur fer er hann ekki með mikil einkenni og er líðan hans góð, hann býst við að losna úr einangrun 6. apríl. Loftur vill koma því á framfæri við fólk… Continue reading Gerum þetta saman!