Nýliðar ljúka þjálfun

Nýir starfsmenn slökkviliðsins fylgjast áhugasamir með þegar Gunnar Steinþórsson paramedic kennir þeim réttu handtökin. Stór hópur nýliða hefur nýlokið umfangsmikilli þjálfun í bæði slökkviliðs- og sjúkraþættinum og er nú reiðubúinn að fara inn á vaktir.

Published
Categorized as Fréttir

Gjöf til Barnaspítala Hringsins

Starfsmannafélag slökkviliðsins færði Barnaspítala hringsins páskaegg að gjöf sem ekki gengu út í páskaeggjabingói fyrir starfsmenn.Því var að vonum vel tekið en hér taka starfsmenn spítalans við eggjunum sem færa átti börnunum.

Published
Categorized as Fréttir

112 dagurinn

112-dagurinn er haldinn árlega um allt land þann 11. febrúar og að þessu sinni verður fjölbreytt dagskrá í Hörpunni. Þar mun dómsmálaráðherra flytja ávarp, verðlaun veitt í Eldvarnargetrauninni og skyndihjálparmaður RKÍ útnefndur, svo eitthvað sé nefnt. Einnig munu viðbragðsaðilar sýna fjölbreyttan tækjakost, s.s. sjúkrabíla, björgunarbíla, björgunarbáta, vélsleða, lögreglubíla, slökkvibíl, mótorhjól og kafarabíl. Dagskráin hefst í… Continue reading 112 dagurinn

Published
Categorized as Fréttir

Inntökuferli lokið

Slökkviliðið hefur nú ráðið rúmlega 20 einstaklinga til framtíðarstarfa, en eins og kunnugt er auglýstum við eftir starfsmönnum í byrjun janúar. Umsækjendur þreyttu fjölmörg inntökupróf og tóku þátt í mjög krefjandi inntökuferli sem nú hefur skilað slökkviliðinu mjög hæfum hópi starfsmanna. Við þökkum öllum þeim sem sóttu um fyrir áhugann og hvetjum þá sem ekki… Continue reading Inntökuferli lokið

Published
Categorized as Fréttir

Kynningarfundur umsækjenda

Kynningarfundur slökkviliðsins sl. föstudag var vel sóttur en þar var umsækjendum gefinn kostur á að kynna sér starf SHS og fá nánari upplýsingar um inntökuferlið. Fundinum var jafnframt streymt og töluverður fjöldi nýtti sér það.

Published
Categorized as Fréttir