Hugum að eldvörnum heimila

Til eru nokkrar gerðir af reykskynjurum fyrir utan þessa venjulegu t.d. samtengdir rafhlöðuskynjarar sem eru þráðlausir og fara allir í gang ef einn fer í gang. Þeir geta aukið öryggið mikið t.d. þegar húsnæði er á 2-3 hæðum t.d. kjallari með þvottavél, miðhæð stofa, eldhús og hjónaherbergi og börn á efstu hæð. Þeir reynast líka… Continue reading Hugum að eldvörnum heimila

Published
Categorized as Fréttir

Brunavarnir mega ekki víkja fyrir sóttvörnum

Það er skýr krafa slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og ein helsta ástæða brunavarna að fólk komist út eða á öruggt svæði. Fólk verður að komast út um merktar flóttaleiðir, brunahólfanir flóttaleiða eins og sjálflokandi eldvarnahurðir séu virkar, greiðfærar og tryggi að fólk sé ekki í hættu í flóttaleiðum. Reglubundið eftirlit með brunavörnum húsnæðis þarf að fara fram… Continue reading Brunavarnir mega ekki víkja fyrir sóttvörnum

Published
Categorized as Fréttir

Nýr sjúkrabíll tekinn í notkun

Við erum þess fullviss um að þeir muni reynast vel. Fyrir utan auðvitað að vera nýir bílar, eru þeir nokkuð frábrugnir þeim gömlu, bæði hvað varðar vinnuaðstöðu okkar fólks og aðstæður sjúklingana.  Útlitslega eru þeir einnig mjög ólíkir þeim gömlu ekki síst þar sem þeir eru vel gulir með breiðum áberandi endurskinsrendum.  Með nýju merkingunni… Continue reading Nýr sjúkrabíll tekinn í notkun

Published
Categorized as Fréttir

AHS og COVID-19

Hættustigi var lýst yfir þann 28. febrúar þegar fyrsta smit greinist á landinu og hækkað upp í neyðarstig þann 6. mars og var landið í 80 daga á neyðarstigi. Á þeim tíma fundaði AHS þrisvar sinnum og almannavarnaráð AHS 9 sinnum. Sveitarfélögin og neyðarstjórnir þeirra nýttu tímann frá fundinum í janúar og fram að fyrsta… Continue reading AHS og COVID-19

Published
Categorized as Fréttir

Mikilvægi brunavarna

Á hverju ári skoðum við að meðaltali 1000 byggingar með um 1400 skoðanir og höfum skráð um 10.000  atriði bæði um það sem betur má fara og það sem vel er gert. Athugasemdir eru allt frá því að biðja fólk um að hengja slökkvitæki upp á vegg, merkja flóttaleiðir, skipta um peru í leiðarlýsingu, færa… Continue reading Mikilvægi brunavarna

Published
Categorized as Fréttir

SHS 20 ára

Starfsmenn okkar voru við sameiningu um 150, í dag eru þeir 183, um 20% fjölgun, þar af starfa 150 sem slökkviliðs- og sjúkraflutningum, sem kallar á mikla og víðtæka þekkingu meðal þeirra. Starfsemin er fjölbreytt, en auk lögbundinna verkefna sem eru eldvarnir, slökkvistörf vegna eldsvoða, viðbúnaður við mengunaróhöppum og björgun á fastklemmdu fólki, sinnum við… Continue reading SHS 20 ára

Published
Categorized as Fréttir

Skógarhlíðin opnuð

Við skiptum upp vöktunum okkar og fjölguðum stöðvum um fimm til að forðast smit á milli okkar framlínufólks. Vaktir hittast ekki á vaktaskiptum  og samskipti milli vakta eru mjög strangar. Má segja að varðliðið hafi á þessum tíma verið 44 starfseiningar þ.e. 11 stöðvar x fjórskiptar vaktir = 44 starfseiningar. Eins og gefur að skilja… Continue reading Skógarhlíðin opnuð

Published
Categorized as Fréttir