Eldgos á Reykjanesi

Component: Image and text (styling not included)

Gasmengun

Einn fylgifiskur eldgoss er gasmengun sem getur verið hættuleg og haft heilsufarsleg áhrif, sér í lagi á þá sem eru viðkvæmir fyrir, með astma eða aðra undirliggjandi lungna- og/eða hjartasjúkdóma. Hér að neðan eru vísanir á vefsíður með gagnlegum upplýsingum til að fræðast um umhverfis- og heilsufarsleg áhrif gasmengunar.

Gasmengun | Veðurstofa Íslands
Component: Shortcuts (styling not included)

Gagnlegir tenglar

Upplýsingar um gasmengun frá Veðurstofu Íslands

Links to https://www.vedur.is/eldfjoll/eldgos-a-reykjanesi/gasmengun/

Upplýsingar um loftgæði í rauntíma

Links to https://loftgaedi.is/?zoomLevel=7&lat=64.894972&lng=-18.675028

Ráðleggingar Umhverfisstofnunar vegna gosmengunar

Links to https://ust.is/umhverfisstofnun/frettir/stok-frett/2021/03/20/Eldgos-a-Reykjanesi-Radleggingar-vegna-gosmengunar/

Heilsufarslegar ráðleggingar frá Embætti Landlæknis

Links to https://www.landlaeknir.is/eldgos/
Texti á takka Takki sendir á link